… vansvefta í marga mánuði … ávalt í útslefuðum/útældum fötum … algerlega án tíma fyrir sjálfa mig … þreytttttttt … farin að láta mig dreyma um pínu “me-time” … samt sáttari en allt við mitt hlutskipti … ríkust í heimi … ástfangin upp fyrir haus :kiss: