Undanfarin ár hafa Vífill frændi og Jónína frænka verið svo sniðug að bjóða ættingjunum í lappaveislu! Þá erum við afskaplega þjóðleg og á boðstólunum eru: sviðalappir (heitar og kaldar) svið rófustappa kartöflumús hangikjöt (fyrir þessa sem eru enn í “aðlögun” eða hreinlega hafa ekki í sér að borða þetta *haha*) Ég viðurkenni það fúslega að…