Var nokkurnvegin fullkomin byrjun á jólajóla 🙂 Byrjuðum á því á laugardeginum að skella okkur í Kringluna og horfa á “Bergþórspabba” (Sveppa) kveikja á Kringlujólatréinu. Oliver var alveg í sæluvímu eftir það þar sem enginn annar en Stúfur Leppalúðason gekk beint upp að honum og heilsaði með handabandi (váv sko hann hitti STÚF jólasvein). Tengdó…
Month: November 2009
Sumarbústaðarferð…
Við fórum í sumarbústað með systkinum Leifs og co um daginn… Áttum ferlega notalega helgi í Vaðnesi. Það var mikið hlegið, étið, spilað og prjónað og auðvitað kjaftað slatta líka 😉 Tobbi sýndi sína einstöku hæfileika í hamborgaragerð og sá til þess að allir voru við það að springa af ofáti eftir 1 eða tæplega…
svínasprauta
við mæðginin fórum í þessa alræmdu sprautu í gær… get ekki hugsað mér að fá þetta í annað hvort barnið og skv sumum aðilum í heilbr.geiranum þá fá krílin víst eitthvað af þessu mótefni í kroppinn sinn í gegnum brjóstamjólkina. Oliver er náttrúlega innanum trilljón krakka á hverjum degi sem öll naga dót og hósta…
meiri prjón
Ég mætti í síðasta tímann í prjónanámskeiðinu í kvöld – kláraði peysuna sl föstudag að mestu.. átti bara eftir að sauma upp, klippa, hekla kanntinn og festa rennilásinn í þegar ég mætti… þegar ég fór heim þá átti ég bara eftir að festa rennilásinn og sauma hann í 🙂 Er MJÖG sátt við hvernig peysan kemur…
Olli Polli
Olli Polli 2,5 ára gaur Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta Oliver er á svo yndislega skemmtilegum aldri þar sem hvert gullkornið á eftir öðru velltur upp úr honum, spekin, sögurnar og pælingarnar sem eru í gangi í litlum kolli. Hann er sko alveg með það á kristaltæru að hann ætlar sko að kenna…
…
ég er ferlega pirruð út í sjálfa mig eða kannski ekki beint sjálfa mig. Eftir síðustu brjóstagjöf er ég búin að vera svo kvekt að ég er búin að vera að passa mig svoooo að fá ekki stíflur. Finnst eins og ég sé að gera “allt” sem ég get til þess að lenda ekki í…
heppni
Ég er voðalega gjörn á að taka þátt í ýmsum leikjum sem ég dett niður á á netinu. Stundum er ég heppin 😉 ég hef m.a. unnið flugmiða á plúsnum, tonn og hálft af bíómiðum og þessháttar smádóti og það nýjasta stór poki af allskonar barnadóti 🙂 Er ferlega ánægð með þennan vinning – fékk…
prjóniprjón
prjóniprjón Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta ég skráði mig á námskeið hjá SFR sem heitir “Lærðu að prjóna lopapeysu” og fór í fyrsta tímann síðasta miðvikudag. Þetta er ágætis námskeið þar sem okkur eru kennd ýmis undirstöðuatriði og svo hvernig á að lesa úr uppskrift og svo auðvitað frágangur í lokin (hey ég…