Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

meiri prjón

Posted on 18/11/200918/11/2009 by Dagný Ásta

Ég mætti í síðasta tímann í prjónanámskeiðinu í kvöld – kláraði peysuna sl föstudag að mestu.. átti bara eftir að sauma upp, klippa, hekla kanntinn og festa rennilásinn í þegar ég mætti… þegar ég fór heim þá átti ég bara eftir að festa rennilásinn og sauma hann í 🙂

Er MJÖG sátt við hvernig peysan kemur út, gerði nefnilega pínu breytingu frá uppskriftinni en hún átti að vera heil en ég ákv. að hafa hana rennda, keypti mér svartan rennilás og ákv. að hekla kanntinn með svörtu sem er í kraganum og stroffinu og fá þannig smá tengingu þar á milli líka.

Hlakka til að geta montað mig hér með mynd fljótlega 😛

2 thoughts on “meiri prjón”

  1. Sigurborg says:
    19/11/2009 at 16:20

    Hlakka til að sjá mynd ! Já eða bara að sjá hana í alvörunni 😀

  2. Inga Lára says:
    23/11/2009 at 11:08

    glæsilegt 😉 hlakka til að sjá mynd

Comments are closed.

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme