Var nokkurnvegin fullkomin byrjun á jólajóla 🙂 Byrjuðum á því á laugardeginum að skella okkur í Kringluna og horfa á “Bergþórspabba” (Sveppa) kveikja á Kringlujólatréinu. Oliver var alveg í sæluvímu eftir það þar sem enginn annar en Stúfur Leppalúðason gekk beint upp að honum og heilsaði með handabandi (váv sko hann hitti STÚF jólasvein). Tengdó…