Ég mætti í síðasta tímann í prjónanámskeiðinu í kvöld – kláraði peysuna sl föstudag að mestu.. átti bara eftir að sauma upp, klippa, hekla kanntinn og festa rennilásinn í þegar ég mætti… þegar ég fór heim þá átti ég bara eftir að festa rennilásinn og sauma hann í 🙂 Er MJÖG sátt við hvernig peysan kemur…