Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: October 2009

Oliver og Ása Júlía

Posted on 13/10/200913/10/2009 by Dagný Ásta
Read more

Söngvaseiður

Posted on 09/10/2009 by Dagný Ásta

Er með ákveðna tóna sönglandi í hausnum á mér aftur og aftur… nei það er ekki do re mí söngurinn eða “the hills are alive…” heldur jóðlið! Ég fór semsagt á Söngvaseið áðan með mömmu & pabba. Verð að viðurkenna að ég verð alltaf hrifnari og hrifnari af Valgerði sem söng&leikkonu- það er eitthvað við hana sem hrífur…

Read more

nóboddí púts Beibí ín a korner

Posted on 08/10/200908/10/2009 by Dagný Ásta

Stelpurnar komu í heimsókn í fyrrakvöld og ætluðum við okkur að hafa það svolítið kósí og horfa á Dirty Dancing og jafnvel Ghost ef tími gæfist til en DD varð raunin, eigum Ghost bara inni 😉 Lilja er með svoddan snilldar tengingar í kvikmyndahús á höfuðborgarsvæðinu að hún reddaði okkur ekta bíópoppi til að maula…

Read more

má ég kynna

Posted on 01/10/200901/10/2009 by Dagný Ásta

Dagnýju Ástu, Ásu og Sirrý… í réttri röð 😉 það vantar alveg Evu & Lilju inn í dæmið 😉

Read more
October 2009
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Sep   Nov »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme