Month: October 2009
Söngvaseiður
Er með ákveðna tóna sönglandi í hausnum á mér aftur og aftur… nei það er ekki do re mí söngurinn eða “the hills are alive…” heldur jóðlið! Ég fór semsagt á Söngvaseið áðan með mömmu & pabba. Verð að viðurkenna að ég verð alltaf hrifnari og hrifnari af Valgerði sem söng&leikkonu- það er eitthvað við hana sem hrífur…
nóboddí púts Beibí ín a korner
Stelpurnar komu í heimsókn í fyrrakvöld og ætluðum við okkur að hafa það svolítið kósí og horfa á Dirty Dancing og jafnvel Ghost ef tími gæfist til en DD varð raunin, eigum Ghost bara inni 😉 Lilja er með svoddan snilldar tengingar í kvikmyndahús á höfuðborgarsvæðinu að hún reddaði okkur ekta bíópoppi til að maula…
má ég kynna
Dagnýju Ástu, Ásu og Sirrý… í réttri röð 😉 það vantar alveg Evu & Lilju inn í dæmið 😉