prjóniprjón Originally uploaded by Leifur & Dagný Ásta ég skráði mig á námskeið hjá SFR sem heitir “Lærðu að prjóna lopapeysu” og fór í fyrsta tímann síðasta miðvikudag. Þetta er ágætis námskeið þar sem okkur eru kennd ýmis undirstöðuatriði og svo hvernig á að lesa úr uppskrift og svo auðvitað frágangur í lokin (hey ég…