Ég er voðalega gjörn á að taka þátt í ýmsum leikjum sem ég dett niður á á netinu. Stundum er ég heppin 😉 ég hef m.a. unnið flugmiða á plúsnum, tonn og hálft af bíómiðum og þessháttar smádóti og það nýjasta stór poki af allskonar barnadóti 🙂 Er ferlega ánægð með þennan vinning – fékk…