Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

heppni

Posted on 03/11/2009 by Dagný Ásta

Ég er voðalega gjörn á að taka þátt í ýmsum leikjum sem ég dett niður á á netinu. Stundum er ég heppin 😉 ég hef m.a. unnið flugmiða á plúsnum, tonn og hálft af bíómiðum og þessháttar smádóti og það nýjasta stór poki af allskonar barnadóti 🙂

Er ferlega ánægð með þennan vinning – fékk t.póst í byrjun siðustu viku um þetta en fór núna eftir leikfimina í morgun að ná í þetta. Innihaldið kemur sér ferlega vel núna eða réttara sagt þegar Ása Júlía fer að borða þar sem vinningurinn var að miklu leiti barnamatur af ýmsu tagi frá Nestlé og svo krem, sjampó og e-ð meira þannig frá Neutral og Johnson’s 🙂

1 thought on “heppni”

  1. Ása LBG says:
    03/11/2009 at 20:23

    til lukku – það er alltaf gaman að vinna eitthvað 🙂

Comments are closed.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme