Það virðist sem við séum að fá nýja nágranna hérna á neðri hæðina 🙂 Íbúðin er búin að standa auð í 2-3 mánuði og svo eru búin að heyrast þessi svaka læti þaðan síðustu vikuna eða svo. Reyndar tók einhver sig til og fór að bora með þessum líka svakalegu látum á laugardaginn og ég…