Á meðan ég var ólétt tók ég upp á því að fara að prjóna… hef jú alveg prjónað húfur, trefla og e-ð svona smotterísdót í gegnum tíðina… Ég er ferlega ánægð með afraksturinn þótt ég segi sjálf frá 😛 prjónaði þessa ágætu peysu á Oliver sem er reyndar vel stór á hann enda uppskriftin á…