Daman var skírð um síðustu helgi og við fengum Gunnar til að vera “sérlegan hirðljósmyndara” :camera: *haha* 🙂 Setti eitthvað af myndunum úr skírninni og veislunni inn á Flickr síðuna okkar, smellið bara á myndina til að sjá myndirnar 😀
Day: September 17, 2009
íslendingabók…
Ég kíkti inn á íslendingabók ca 10dögum eftir að daman fæddist og viti menn þar var strax komið inn í mínar upplýsingar um “makar og börn” stúlka Kaldal 🙂 Verður gaman að sjá hvenær nafnið dettur inn hjá þeim 🙂