Það má segja að þessi helgi hafi verið annsi góð í ræktun stórfjölskyldutengslanna. Á föstudaginn var sannkölluð Gleðistund í gangi um kvöldið þar sem barnabörn og barnabarnabörn Þuru ömmu og Steina afa hittust og áttu virkilega góðan tíma saman. Þetta er í 2 sinn sem við hittumst svona “án foreldra” og ég vona að þetta…