og daman að verða 2 vikna á morgun 🙂 ótrúlegt! Við skelltum okkur í fyrsta göngutúrinn í vagninum í dag og það var stoltur stóri bróðir sem fékk að ýta vagninum á tímabili 🙂 Daman var barasta frekar sátt við vagninn þar sem hún bara steinsvaf allan tímann 🙂 Annars þá er allt bara ágætt…
Month: August 2009
Ríkust í heimi!
Þann 16. ágúst kl 15:16 mætti lítil dama á svæðið 🙂 Hún var 52cm og 3835gr eða 300 gr þyngri en stóri bróðir 🙂 Allt gekk eins og best var á kosið og Oliver er að springa úr stolti sem og foreldrarnir.
ættarmótahelgin mikla
Við vorum að fá boð í ættarmót Birtingarholtsafkomenda núna áðan 🙂 ss barnabörnin og barnabarnabörnin ætla að hittast í byrjun september og eiga saman skemmtilega kvöldstund. Þegar ég var að “skrásetja” viðburðinn fattaði ég að þessa sömu helgi er búið að boða til ættarmóts hjá Kaldalsfólkinu 🙂 sem betur fer ekki sama daginn en það…
afmælisdagurinn…
Það er víst hægt að segja að afmælisdagurinn sé kominn og farinn og degi betur 😉 Ég átti frekar notalegan dag 🙂 Oliver hafði fengið að gista hjá mömmu og pabba þar sem ég átti pantaðan tíma í nudd snemma morguns og þau vildu ekki að ég væri að keyra fram og til baka (nuddarinn…
morgunblaðið í dag
Veðbankinn lokaður :P
Jæja ég lokaði veðbankanum áðan 😉 settur dagur kominn og farinn og ekkert kríli mætt á svæðið, þannig að þá er bara spennandi að sjá hvort einhver hafi rétt fyrir sér á næstu dögum 😉 Skv listanum hérna fyrir neðan þá skiptist þetta nokkuð jafnt í stelpu/strák og svo sama gildir um dagana 11.ág og…
Veðbankinn
Veðbankinn er opinn og verður staðsettur hér (efst, nýrri færslur fyrir neðan) á blogginu að áætluðum fæðingardegi bumbukrúttsins eða þann 10.ágúst 2009. (smellið á “meira” hér fyrir neðan til að lesa alla færsluna og leggja inn ykkar ágiskun😉 )
það hlaut að koma að því…
síðasti dagurinn þar sem ég telst vera tuttuguogeitthvað ára gömul 😛 Ég veit ekki til þess að ég sé með einhverja aldurskomplexa, hlusta reyndar heilmikið á aðra röfla yfir því að vera ekki búin/nn að gera hitt eða þetta sem þau ætluðu sér að gera fyrir þrítugt. Ég er kannski ekki alveg búin að gera…