Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Veðbankinn

Posted on 10/08/200911/08/2009 by Dagný Ásta

Veðbankinn er opinn og verður staðsettur hér (efst, nýrri færslur fyrir neðan) á blogginu að áætluðum fæðingardegi bumbukrúttsins eða þann 10.ágúst 2009.
(smellið á “meira” hér fyrir neðan til að lesa alla færsluna og leggja inn ykkar ágiskun😉 )

endilega skiljið eftir í kommentum ykkar ágisk um dag og kyn 🙂 og jafnvel eitthvað meira skemmtilegt eins og t.d. þyngd og lengd 🙂

Þess má geta að Oliver fæddist eftir 41 viku  (vanalega er talað um að meðgöngulengdin sé 40v) og var hann 3535gr og 51 cm.

Glæsileg kreppuverðlaun í formi slefkossa & knúsa frá krílinu þegar það mætir á staðinn 😉

Fann þetta á FB:

Arnbjörg Ösp Matthíasdóttir skrifaði kl. 08:57 þann 23. mars
ooo það er svo gaman í sónar! 🙂 Góða skemmtun! bið að heilsa litlu frænku minni.. (segi að þetta sé stelpa sumsé..) 😉

15 thoughts on “Veðbankinn”

  1. Ása LBG says:
    08/06/2009 at 16:44

    Ég ætla að segja að þú gangir með stelpu og hún mun koma í heiminn sama dag og ég klára seinasta kaflan af ritgerðinni minni 😉

  2. Maggi Magg says:
    11/06/2009 at 09:27

    Ég segi að þetta sé annar myndarlegur kofastrákur, og komi 11. ágúst.

  3. Eva says:
    11/06/2009 at 21:01

    Ég segi strákur sem muni láta bíða smá eftir sér og koma 16.ágúst 🙂

  4. Sigurborg says:
    12/06/2009 at 11:25

    13. ágúst, lítill stráksi, 52 cm, 3593 gr 😉

  5. Eva says:
    13/06/2009 at 00:41

    ég var búin að giska, að mig minnir á tíma meira að segja líka! Vonandi eigiði það gisk til því fyrsta giskið er alltaf réttast 😉
    Til hamingju með afmælið Leifur!

  6. Dagný Ásta says:
    14/06/2009 at 21:29

    Eva Mjöll: Ég man bara eftir því að þú hefur alltaf talað um litla skvísu… ég fór í gegnum FB og fann ekkert þar :-/ né í gömlum commentum hér eða á hinni síðunni.

  7. Ósk says:
    15/06/2009 at 11:40

    Ég ætla að vera bjartsýn og segja 9. ágúst! :o) Vá, þetta fer bara að bresta á

  8. Sirrý says:
    20/06/2009 at 19:03

    Ég held að þetta sé lítil dama sem kemur 13. ágúst 😉

  9. Gunnhildur Ásta says:
    25/06/2009 at 11:35

    Ég ætla að giska á þetta sé lítil skvísa sem kemur á afmælisdegi móður sinnar, 10.ágúst 🙂 Hmm, segi bara að hún verði svipuð og Oliver, 3500 gr og 52 cm.

  10. Inga says:
    08/07/2009 at 00:17

    13. ágúst er fínn dagur og 13 er happatala í föðurfjölskyldunni (ásamt 9 svo sá dagur kemur líka til greina). Ég hef sterklega á tilfinningunni að þetta sé strákur, en það er kannski af því að það er mynstrið í fjölskyldunni.

  11. tanja says:
    10/07/2009 at 17:51

    Ég segi lítil falleg dama. 3300 gr, 50cm og fær sama afmælisdag og múttan 😉
    En þetta er gífurlega spennandi!

  12. Sólrún Ósk says:
    12/07/2009 at 05:17

    Maður lætur nú ekki veðmál framhjá sér fara 🙂 Segi að þú fáir annan gullfallegan strák, svona 18/19 ágúst, 53cm og 3605gr 🙂

  13. Jóhanna Ásu mamma says:
    12/07/2009 at 15:30

    Ég segi stelpa 11 ágúst 51 cm. og 3750 gr.

  14. Hrönn says:
    24/07/2009 at 23:33

    Tja, ég held að það sé annar frændi í bumbunni. Ég giska á 8.ágúst og 3650g og 51cm ;0)

  15. Brynhildur Yrsa says:
    25/07/2009 at 00:08

    Ég segi að stelpan komi í heiminn þann 11. ágúst milli kl. 4 og 6 um morgun. Hún verður með dökkt hár, 3942 gr og 55 cm.

Comments are closed.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme