Við vorum að fá boð í ættarmót Birtingarholtsafkomenda núna áðan 🙂 ss barnabörnin og barnabarnabörnin ætla að hittast í byrjun september og eiga saman skemmtilega kvöldstund. Þegar ég var að “skrásetja” viðburðinn fattaði ég að þessa sömu helgi er búið að boða til ættarmóts hjá Kaldalsfólkinu 🙂 sem betur fer ekki sama daginn en það…