Það er víst hægt að segja að afmælisdagurinn sé kominn og farinn og degi betur 😉 Ég átti frekar notalegan dag 🙂 Oliver hafði fengið að gista hjá mömmu og pabba þar sem ég átti pantaðan tíma í nudd snemma morguns og þau vildu ekki að ég væri að keyra fram og til baka (nuddarinn…