Stundum er ekki sniðugt að rifja upp leiðinlegar minningar þótt það geti verið af hinu góða upp á “bata” að gera. Ég asnaðist til þess að lesa “uppgjörið” mitt við aðgerðarstússið eftir brjóstagjöfina með Oliver og hálf brotnaði saman eftir það. Ég veit að það er ekki hægt að bera 2 meðgöngur saman og þá…