Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

skrítið…

Posted on 03/08/200903/08/2009 by Dagný Ásta

Stundum er ekki sniðugt að rifja upp leiðinlegar minningar þótt það geti verið af hinu góða upp á “bata” að gera.
Ég asnaðist til þess að lesa “uppgjörið” mitt við aðgerðarstússið eftir brjóstagjöfina með Oliver og hálf brotnaði saman eftir það. Ég veit að það er ekki hægt að bera 2 meðgöngur saman og þá skilst mér að það sé ekki heldur hægt með 2 brjóstagjafir.
Ég er hinsvegar búin að gera ýmsar ráðstafanir og tala við fagaðila í tengslum við þetta mál 🙂 Er samt með lúmskan kvíðahnút í mallanum.
Ég get samt sagt að ég er reynslunni ríkari og mun ekki hlusta á rugl eins og síðast sem lætur manni bara líða verr.

2 thoughts on “skrítið…”

  1. Sigurborg says:
    05/08/2009 at 00:42

    Það er ekkert eðlilegra en að þú sérst kvíðin fyrir þessu. Við vonum bara það besta, þetta á örugglega eftir að ganga vel :love:

  2. iðunn says:
    06/08/2009 at 11:24

    Skil vel að þú sért kvíðin, en vonandi gengur allt eins og í sögu. Vildi bara senda þér smá pepp. :sol:

Comments are closed.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme