Day: August 11, 2009
Veðbankinn lokaður :P
Jæja ég lokaði veðbankanum áðan 😉 settur dagur kominn og farinn og ekkert kríli mætt á svæðið, þannig að þá er bara spennandi að sjá hvort einhver hafi rétt fyrir sér á næstu dögum 😉 Skv listanum hérna fyrir neðan þá skiptist þetta nokkuð jafnt í stelpu/strák og svo sama gildir um dagana 11.ág og…