Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ættarmótahelgin mikla

Posted on 13/08/2009 by Dagný Ásta

Við vorum að fá boð í ættarmót Birtingarholtsafkomenda núna áðan 🙂 ss barnabörnin og barnabarnabörnin ætla að hittast í byrjun september og eiga saman skemmtilega kvöldstund.

Þegar ég var að “skrásetja” viðburðinn fattaði ég að þessa sömu helgi er búið að boða til ættarmóts hjá Kaldalsfólkinu 🙂 sem betur fer ekki sama daginn en það verður alveg á tæru að það verður nóg að gera hjá okkur þessa helgi 🙂 Vona bara að litla krílið verði jafn ljúft og gott eins og stóri bróðir þannig að við getum öll mætt.

Þetta verður bara gaman 🙂

1 thought on “ættarmótahelgin mikla”

  1. Setta says:
    14/08/2009 at 11:25

    Auðvitað verur þetta ljúflingur og kemur með í hittinginn báða dagana 🙂
    Hlakka bara til að sjá alla. Erum að leita að húsnæði sem kostar ekki annað nýrað úr manni. Þessir salir eru ótrúlega dýrir og mis mikið sem þarf að taka með.

Comments are closed.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme