síðan WC opnaði hérna við hliðiná vinnunni minni hef ég tekið xtra mikið eftir því hversu miklu það virðist skipta þessi líkamsræktargúrú að leggja helst alveg í innganginum, amk eins nálægt honum og MÖGULEGA er hægt, skiptir engu máli hvort stæðin séu merkt eða ekki. Við turtildúfurnar erum nýlega farin að kíkja inn í Laugar…