Við vorum að fá tölvupóst með staðfestingu á að litli pjakkurinn okkar er kominn með leikskólapláss!!! Hringdi um leið í leikskólastjórann á Austurborg og við komum okkur saman um að við mættum kíkja til þeirra í fyrsta í aðlögun þann 2 febrúar! Litli ormurinn minn er að verða leikskólastrákur :love: