ég get ekki gert það upp við mig hvort ég ætti að smella mér í hlaupabóluheimsókn eða ekki… hugsa þetta alltaf þannig að illu er best aflokið en svo á móti vesen að vera með veikt kríli… sem betur fer þó gæti ég alltaf sett strákinn til mömmu þegar honum er farið að líða betur…