Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

spáð og spegúlerað…

Posted on 20/01/2009 by Dagný Ásta

ég get ekki gert það upp við mig hvort ég ætti að smella mér í hlaupabóluheimsókn eða ekki…
hugsa þetta alltaf þannig að illu er best aflokið en svo á móti vesen að vera með veikt kríli… sem betur fer þó gæti ég alltaf sett strákinn til mömmu þegar honum er farið að líða betur og það er þá einn af kostunum við að reyna að láta hann verða sér út um smit núna 😛
*dæs*
ákvarðanatakaaaaaaaaaa nennniggiiiiii

5 thoughts on “spáð og spegúlerað…”

  1. Ása LBG says:
    20/01/2009 at 23:40

    já spurning – rétt er að illu er bestu aflokið. þarf samt ekki að virka – mamma reyndi eins og ég veit ekki hvað að smita mig af hlaupabólu og aldrei tókst það (ég kem þá ekki í heimsókn á meðan ef stráksi fær hlaupabóluna)

  2. Setta frænka says:
    21/01/2009 at 10:26

    Fínt að fá hlaupabóluna fyrir strákin en þú gætir þurft að fara varlega þar sem fullorðnir eru eins og t.d. ef foreldrar þínir hafa ekki fengið hlaupabólu þá gætu þau orðið illa veik af sjúkdómum sem tengjast hlaupabólu en leggjast á fullorðna.
    Spurðu læknagengið í kring um þig.
    Þekki vel til manns sem smitaðist af barnabarni sem var með mislinga/rauða hunda (man ekki hvort ) hann náði sér aldrei og hann er einmitt svona hryllingsdæmi um það sem getur skeð. Fullorðnir sem verða veikir fara stumdum mjög illa út úr barnasjúkdómum. Láttu mig samt ekki draga úr þér, aflaðu þér upplýsinga, þú vinnur á rétta staðnum. Kveðja

  3. Dagný Ásta says:
    21/01/2009 at 11:53

    ég er búin að fá hlaupós og þau gömlu smituðust amk ekki af mér á sínum tíma… ég er búin að ræða þetta við nokkra hérna og flestir segja mér bara “go for it”.

    Ása: ég hef reyndar heyrt að fólk geti fengið hlaupabóluna án bólu…

  4. Inga amma says:
    23/01/2009 at 11:13

    tek undir að illu er best af lokið – þau verða oft ekki eins veik svona ung

  5. Dagný Ásta says:
    23/01/2009 at 14:12

    ég ætla að fresta þessu aðeins fyrst að við vorum að fá leikskólapláss 🙂
    við erum reyndar að fara að hitta þau í næstuviku – en bólan ætti nú samt að vera búin hjá Brynjari þá þannig að spurningin verður bara hvort Sóley Svana verði komin með hlaupós þá 😉

    æj þetta gerist á endanum 🙂

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme