Við vorum með pínu matarboð á þriðjudaginn sem endaði svo í Pictonary með sykursjokksívafi. Fengum semsagt Sigurborgu og Tobba í heimsókn til okkar í mexíkanska kjúklingasúpu og spil. Frábært kvöld þar sem við Leifur svona vorum aðeins að skoða þennan nýja. Komst að því að við Tobbi greinilega hugsum hlutina dálítið svipað – amk voru myndirnar sem…