Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

matarboð…

Posted on 15/01/200915/01/2009 by Dagný Ásta

Við vorum með pínu matarboð á þriðjudaginn sem endaði svo í Pictonary með sykursjokksívafi.

Fengum semsagt Sigurborgu og Tobba í heimsókn til okkar í mexíkanska kjúklingasúpu og spil. Frábært kvöld þar sem við Leifur svona vorum aðeins að skoða þennan nýja. Komst að því að við Tobbi greinilega hugsum hlutina dálítið svipað – amk voru myndirnar sem við teiknuðum samtímis ANNSI oft eins.

Ég prufaði að baka oreo ostaköku til þess að hafa í desert þarna um kvöldið og Ó MÆ GOD *Janicestyle* hún er bara pjúra sykursjokk! en hún er samt góð 🙂 bara ekki hægt að borða mikið af henni þannig að það er enn til rúmlega hálf kaka  ef einhver vill koma í heimsókn og fá sér köku 😉

Takk fyrir heimsóknina Sigurborg & Tobbi – þurfum að endurtaka spilakvöld sem fyrst og plata GunnEvu með 🙂

2 thoughts on “matarboð…”

  1. Magnús R says:
    16/01/2009 at 08:42

    Halló ! hvar eru myndirnar af nýja manninum ! 🙂 , hver vann svo spilið ???

  2. Dagný Ásta says:
    16/01/2009 at 10:00

    haha, það er eitthvað á fésbókinni hennar Sigurborgar – við tókum engar myndir þarna 🙂

    og við Leifur en ekki hver!

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme