Það má segja að þessi helgi hafi verið frekar skrítin. Við hættum bæði á hádegi á föstudaginn í vinnu til þess að fylgja föður góðs vinar okkar til grafar. Rosalega skrítin tilfinning að fylgja foreldri jafnaldra síns til grafar en því ver og miður má segja að þetta sé bara gangur lífsins. Leifur skellti sér…