Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Litli stóri strákurinn okkar

Posted on 23/01/2009 by Dagný Ásta

Við vorum að fá tölvupóst með staðfestingu á að litli pjakkurinn okkar er kominn með leikskólapláss!!!
Hringdi um leið í leikskólastjórann á Austurborg og við komum okkur saman um að við mættum kíkja til þeirra í fyrsta í aðlögun þann 2 febrúar!
Litli ormurinn minn er að verða leikskólastrákur :love:

6 thoughts on “Litli stóri strákurinn okkar”

  1. Sigurborg says:
    23/01/2009 at 17:41

    Veii…frábært ! 😀 Þá getur litli klári strákurinn okkar farið að kenna öllum leikskólakrökkunum trixin sín 😉

  2. Sigurborg says:
    23/01/2009 at 17:50

    Jæja ég er búin að kynna mér leikskólann sem guðsonur minn er að fara á og lýst svona ljómandi vel á hann 😀 😉

  3. Solla frænka says:
    24/01/2009 at 01:16

    Hver á þá að passa ömmu?

  4. Dagný Ásta says:
    24/01/2009 at 16:14

    góð spurning…

  5. Ásta Lóa says:
    27/01/2009 at 20:09

    Þetta er sami leikskóli og Magnús Máni og Unnar Ingi Sæmundarsynir voru á. Svo þú ættir að geta fegnið góðar upplýsingar um skólan. svo býr leikskólastjórinn á annari hæð hjá mér 😉
    Æ enn spennó að vera fara á leikskóla.

  6. Gunnhildur Ásta says:
    29/01/2009 at 19:17

    Til hamingju með leikskólaplássið! 🙂

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme