Við litla fjölskyldan í H14 áttum yndisleg jól. Borðuðum yfir okkur af góðum mat, kökum og konfekti eins og venjan er 😉 Oliver fékk líka að smakka jólamatinn 😉 hamborgarhrygg, laufabrauð, purusteik og síðast en ekki síst í tilefni jólanna súkkulaði – viti menn það var ekkert voðalega gott! Ég er ekki viss um að…