Í dag er annar í aðventu þannig að við kveiktum á Betlehemskertinu 🙂
Day: December 9, 2007
Vikan sem leið…
Jæja ætli það sé ekki ágætt að henda nokkrum línum hérna inn 🙂 Ég byrjaði að vinna aftur á mánudaginn, dálítið skrítið að byrja aftur að vinna og frekar blendnar tilfinningar í gangi – vonum bara að þetta lagist í janúar. Oliver er hjá mömmu á meðan ég er að vinna þannig að ég veit…