Mér bauðst að bætast í hóp sem var að fara á glerbræðslunámskeið hjá Glit um daginn. Þetta var bara svona eitt kvöld og við fengum að gera 3 hluti. Mér fannst þetta rosa gaman 🙂 líka svo gaman að eiga nýtilega hluti sem maður hefur gert sjálfur. Það var ss eitt skylduverkefni sem var stjarna….