Jæja ætli það sé ekki best að koma með einhverjar fréttir… Ég steingleymdi að taka mynd af síðasta aðventukerti þannig að mynd af öllum 4 birtist á sunnudaginn (I hope). Alveg merkilegt hvernig allt hrúgast á sömu dagana. Við fórum í laufabrauðsskurð um síðustu helgi með Familíunni hans Leifs og þaðan beint í mat til…