Smá yfirferð yfir árið 2007
Day: December 31, 2007
pirringur
Mikið svakalega verð ég reið og pirruð út í fólk sem ákveður að halda á fjöll og er “vel útbúið” þegar búið er að spá vondu veðri um allt land! Ég verð enn reiðari og pirraðri þegar ég frétti að börn hafi verið með í ferðinni! Án gríns að þá var byrjað að tala um slæma spá fyrir þessa helgi strax um síðustu helgi. Ég skil ekki svona fólk. Það er eins og það sé bara sjálfsagt mál að fólkið okkar í björgunarsveitunum hætti sínu lífi til…