Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

jólajól

Posted on 27/12/2007 by Dagný Ásta

Við litla fjölskyldan í H14 áttum yndisleg jól. Borðuðum yfir okkur af góðum mat, kökum og konfekti eins og venjan er 😉 Oliver fékk líka að smakka jólamatinn 😉 hamborgarhrygg, laufabrauð, purusteik og síðast en ekki síst í tilefni jólanna súkkulaði – viti menn það var ekkert voðalega gott! Ég er ekki viss um að hann sé sonur minn – súkkulaði ekki gott :-O just kiddíng! En það að seríós sé betra er ofar mínum skilningi 😉
Við vorum í mat á aðfangadag á F59 hjá mömmu og pabba og færðum okkur svo í næsta pakkaflóð í Álfheimana seinna um kvöldið 😉 og kláruðum svo flóðbylgjuna hérna heima seint um kvöldið.
Takk fyrir allar fallegu gjafirnar til okkar 3. Þvílíka magnið sem Oliver fékk af gjöfum… mér fannst við vera endalaust að taka upp og hann er enn að átta sig á öllu þessu nýja dóti.
Þessir dagar liðu bara hjá alltof hratt – eða er það ekki alltaf svo þegar maður er að njóta lífsins ?

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme