Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: October 2007

Jeij

Posted on 10/10/2007 by Dagný Ásta

ég trúi því varla en síðastu vaktinni hans Leifs er lokið… hann er ss í flugvél á leiðinni heim!! Einhvernvegin hef ég ekki trúað þessu en á mánudaginn kemur byrjar hann að vinna á skrifstofunni hérna í bænum 🙂 LOKSINS verðum við aftur sameinuð familían, enda spennandi tímar framundan hjá litla kútnum okkar 🙂 jæja við Oliver ætlum að fara að ná í kallinn 🙂

Read more

minningar

Posted on 09/10/200709/10/2007 by Dagný Ásta

Mamma sagði mér frá því um daginn að það væri “loksins” búið að slátra öllum kindunum hans afa… ok, ekki nema um 2 og 1/2 ári eftir að hann dó, 3 árum frá því að hann veiktist.

Read more

grannaspjall

Posted on 08/10/2007 by Dagný Ásta

það er alveg ótrúlegt hverju maður kemst að með því að spjalla örlítið við nágrannana 🙂

Read more

ég er…

Posted on 04/10/2007 by Dagný Ásta

… orðin svo langþreytt á þessari Kárahnjúkadvöl hans Leifs… það er búið að gefa út lokadagsetningu en einhvernvegin þá hef ég ekki þorað að halda henni á lofti því að ég geri allt eins ráð fyrir því að þetta muni allt breytast og hann þurfi að fara í bara “eitt úthald enn“. Ég vona samt…

Read more

jólasveinn með 10 þumalfingur

Posted on 01/10/2007 by Dagný Ásta

ég get svo svarið það… við erum búin að vera að detta inn á ný og ný atriði hérna í íbúðinni sem eru ekta svona “skítafix”… þ.e. einhver sem heldur að hann sé svo gífurlega klár og handlaginn sem hefur átt þessa íbúð á einhverjum tímapunkti… t.d. hefur þessi jólasveinn ákveðið að það væri rosalega sniðugt að leiða sjónvarpsloftnet inn í svefnherbergi… jújú ekkert að því, gott að…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
October 2007
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Sep   Nov »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme