minningar Posted on 09/10/200709/10/2007 by Dagný Ásta Mamma sagði mér frá því um daginn að það væri “loksins” búið að slátra öllum kindunum hans afa… ok, ekki nema um 2 og 1/2 ári eftir að hann dó, 3 árum frá því að hann veiktist. Read more