Ok, ég hef oft séð og hugsað út í það hversu mikið börn eru notuð til þess að véla foreldrana í að kaupa eitthvað, sbr skyndibitastaðir og leikfangaverslanir. Yfirleitt hafa verið börnin verið komin með vit til þess að segja almennilega hvað þau “vilja” eða vilja ekki. Núna síðustu vikur er búið að hafa samband við mig oftar en…