ég trúi því varla en síðastu vaktinni hans Leifs er lokið… hann er ss í flugvél á leiðinni heim!! Einhvernvegin hef ég ekki trúað þessu en á mánudaginn kemur byrjar hann að vinna á skrifstofunni hérna í bænum 🙂 LOKSINS verðum við aftur sameinuð familían, enda spennandi tímar framundan hjá litla kútnum okkar 🙂 jæja við Oliver ætlum að fara að ná í kallinn 🙂