ég get svo svarið það… við erum búin að vera að detta inn á ný og ný atriði hérna í íbúðinni sem eru ekta svona “skítafix”… þ.e. einhver sem heldur að hann sé svo gífurlega klár og handlaginn sem hefur átt þessa íbúð á einhverjum tímapunkti… t.d. hefur þessi jólasveinn ákveðið að það væri rosalega sniðugt að leiða sjónvarpsloftnet inn í svefnherbergi… jújú ekkert að því, gott að…