jaaaa segja má að þessa dagana geri ég flest allt með Einari 🙂
Day: October 23, 2007
Sumarbústaður
Við litla familían skelltum okkur í sumarbústað yfir nótt með Magga, Elsu, Óla og Sigga. Bústaðurinn var á Strandavelli rétt fyrir utan Hellu. Ferlega fínn bústaður í eigu vinnunar hans Magga. Við notuðum tímann í spjall, spil, sumir fóru í pottinn (sem ætlaði aldrei að hitna), leika við Olla og hafa það notalegt 🙂 Takk…