Luke Steven litli frændi ákvað að hlýða læknunum og koma í heiminn í dag, ég er ekki búin að fá nánari upplýsingar en að litli gaurinn sé kominn 😉 langamman var víst ekki alveg vöknuð þegar hún fékk símtalið með upplýsingunum *Hehehe* Læknarnir ákváðu að setja Shavawn af stað í morgun og samkvæmt langömmunni (Ásta…
Month: January 2007
dagamunur og fleira
það er hálfótrúlegt hvað það getur verið mikill dagamunur á líðaninni hjá manni – á laugardaginn alveg fram eftir degi var ég stálslegin og ekkert í gangi – hvorki í hausnum né líkamanum svo eftir því sem leið á kvöldið fór að bera á hálfgerðum harðsperrum í síðunum, sem er víst alveg fyllilega eðlilegt og…
Föstudagsfjör
það eru nokkrar síður á netinu þar sem stjórnendurnir setja inn nokkrar spurningar fyrir daginn/vikuna, misjafnt eftir síðum hvaða vikudagur er valinn.. Ég kíki oft á þessar síður sem yfirleitt heita “eitthvað” og svo meme… í dag eru dáldið góðar spurningar á “friday fun” síðunni þannig að ég ákvað að smella þeim bara hérna inn…
betri fréttir ;)
Ásta frænka hringdi heim í gærkveldi með þær fréttir að Shavawn frænka hefði farið upp á spítala um miðnætti í gær að ísl tíma 😉 hlakka til að koma heim á eftir og fá vonandi þær upplýsingar hve hann Luke Steven litli frændi er stór 😉 Mér finnst það samt hálf asnalegt að vita hvað…
svakalegar fréttir
úff, það er ekki það skemmtilegasta að fá slæmar fréttir af einstaklingi sem maður þekkir svona fyrst í morgunsárið … sem betur fer þá er einstaklingurinn sem um ræðir einstaklega sterkur og frábær karakter sem tekur þessu öllu saman með furðulegri ró. Mér finnst ótrúlega margar hetjur vera að koma fram á sjónarsviðið þessa dagana…
handavinna
ég er búin að vera ferlega léleg með handavinnuna mína síðan við komum heim frá dk. ég var reyndar að klára að sauma snjókarlasett sem ég átti, saumaði einn mill hill snjókarl fyrir jólin 😉 svo gerði ég jú 4 stk af servéttuhringjum handa mútter í jólagjöf 😉 náði ekki að gera fleiri fyrir jólin…
jæja…
er ekki alveg kominn tími á að þessum sprengingum linni ? er alveg komin með nóg af þeim 😐
hóst, hæsi og slen
ég veit ekki hvað það er með mig og að byrja nýtt ár með veikindum… er núna búin að vera hóstandi í ca viku – sérstaklega á næturna… verri í dag en í gær enda er komið að því að röddin er að bresta *ík* sem þýðir að ég kemst ekki í sund eins og…