Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

svakalegar fréttir

Posted on 09/01/200709/01/2007 by Dagný Ásta

úff, það er ekki það skemmtilegasta að fá slæmar fréttir af einstaklingi sem maður þekkir svona fyrst í morgunsárið … sem betur fer þá er einstaklingurinn sem um ræðir einstaklega sterkur og frábær karakter sem tekur þessu öllu saman með furðulegri ró.

Mér finnst ótrúlega margar hetjur vera að koma fram á sjónarsviðið þessa dagana – ungt fólk sem allt á það sameiginlegt að berjast við illvígan sjúkdóm, suma er hægt að meðhöndla “auðveldlega” aðra ekki – allir þurfa á öllum sínum krafti að halda til þess að standast þessa baráttu.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme