ég tók mig til og kláraði loksins að sauma litla teninginn í gær… var reyndar búin að sauma hann saman og alles um daginn en vantaði alltaf tróð þannig að hann var alltaf bara á borðinu og beið (ogbeiðobeið) þar til ég álpaðist til þess að verða mér út um tróð í gær 😉 hann…