Luke Steven litli frændi ákvað að hlýða læknunum og koma í heiminn í dag, ég er ekki búin að fá nánari upplýsingar en að litli gaurinn sé kominn 😉 langamman var víst ekki alveg vöknuð þegar hún fékk símtalið með upplýsingunum *Hehehe* Læknarnir ákváðu að setja Shavawn af stað í morgun og samkvæmt langömmunni (Ásta…
Day: January 15, 2007
dagamunur og fleira
það er hálfótrúlegt hvað það getur verið mikill dagamunur á líðaninni hjá manni – á laugardaginn alveg fram eftir degi var ég stálslegin og ekkert í gangi – hvorki í hausnum né líkamanum svo eftir því sem leið á kvöldið fór að bera á hálfgerðum harðsperrum í síðunum, sem er víst alveg fyllilega eðlilegt og…