… get ég algerlega gleymt mér við að horfa út um gluggann hérna á skrifstofunni minni… skiptir ekki máli hvort ég stend við gluggann eða sit í sætinu mínu, þegar ég sit þá er það eina sem ég sé er himininn og hans litadýrð og listaverkasköpun með skýjunum og mismunandi birtu, þegar það er bjartara…