Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

stundum

Posted on 19/01/2007 by Dagný Ásta

… get ég algerlega gleymt mér við að horfa út um gluggann hérna á skrifstofunni minni… skiptir ekki máli hvort ég stend við gluggann eða sit í sætinu mínu, þegar ég sit þá er það eina sem ég sé er himininn og hans litadýrð og listaverkasköpun með skýjunum og mismunandi birtu, þegar það er bjartara yfir þá sé ég fjallgarðinn í allri sinni dýrð, engin hús að þvælast fyrir í myndinni minni 🙂

… fer heimtufrekjan í fólki alveg upp í topp og maður snýst í hringi þar sem maður veit ekkert hvað maður á að gera og í raun og veru ekkert sem ég persónulega get gert annað en að láta liggja eftir skilaboð til viðk. lækni… sumt fólk.

… held ég að ég geti sofið allan sólarhringinn og samt langað að sofa meira.

… finnst mér eins og ormurinn sem var í felum í lengri tíma haldi að það sé ofsalega sniðugt að láta fara vel um sig núna og heimta meira pláss.. sem þýðir bara vaxta/togverkir *ái*

… er það bara fyndið hvernig ég “sé” naflann minn grynnast hérumbil á hverjum degi 😀

annars segji ég bara góða helgi 😉

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme