Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

hóst, hæsi og slen

Posted on 03/01/2007 by Dagný Ásta

ég veit ekki hvað það er með mig og að byrja nýtt ár með veikindum…
er núna búin að vera hóstandi í ca viku – sérstaklega á næturna… verri í dag en í gær enda er komið að því að röddin er að bresta *ík* sem þýðir að ég kemst ekki í sund eins og ég ætlaði mér í kvöld *garg* ég hef ekki komist í sund síðan miðvikudag fyrir jól!!! fúll á móti, finn ótrúlegan mun á mér að fara í þessa tíma, er núna að stirðna í bakinu og fæ oft á kvöldin verk niður í annan fótinn, eitthvað sem ég fann ekki fyrir fyrir þetta frí. En betra að reyna að ná þessum viðbjóði úr mér í stað þess að verða enn veikari og missa fleiri tíma.

Annars er að komast norm á dagana eftir fríið 😉

3 thoughts on “hóst, hæsi og slen”

  1. Ása LBG says:
    03/01/2007 at 14:42

    láttu þér batna 🙂

  2. Lufz says:
    04/01/2007 at 10:05

    …láttu þér batna litla lús..

  3. Ásta Lóa says:
    04/01/2007 at 20:50

    hæ frænka ætlaði bara að segja gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.
    En endilegar farðu vel með ykkur og leitt að þu skildir hefja nýja árið á svo veikindabulli. En þú hressist hér eftir og kemst í gang með sundið. 🙂

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme