það er dáldið skrítið hvernig maður getur hreinlega kolfallið fyrir einhverju þegar manni er gefið smá sýnishorn… Iðunn vinkona sendi okkur í haust 2 þætti af “Stelpunum” og líka 2 diska með Katie Melua. ok Stelpurnar eru ágætir þættir… fullt af húmor sem maður getur tengt sig við og svona en annar sem maður er…